fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Rifust eins og hundur og köttur en elska að deila saman rauðvínsflösku í dag

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal segir að hann og Sir Alex Ferguson séu góðir vinir í dag.

Það hefur ekki alltaf verið þannig en þeir rifust oft heiftarlega þegar að sá síðarnefndi var stjóri Manchester United.

Arsenal og United voru bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar þegar að stjórarnir tveir voru á hátindi ferilsins og andaði oft á tíðum köldu á milli þeirra á hliðarlínunni.

„Þegar að þú ert knattspyrnustjóri þá er ekkert sem er verra eða meira pirrandi en að tapa leikjum,“ sagði Wenger.

„Við rifust oft eins og hundur og köttur á hliðarlínunni en í dag erum við mjög góðir vinir.“

„Ég nýt þess alltaf að hitta hann og þegar að það gerist þá drekkum við iðulega rauðvín saman,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City