fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Courtois sakaður um að mígleka öllu í fjölmiðla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Wilmots fyrrum þjálfari Belgíu hefur sakað Thibaut Courtois markvörð og faðir hans um að leka öllu.

Byrjunarlið Belgíu lak alla jafna út í fjölmiðla fyrir leiki liðsins. Wilmots segir að það hafi komið í gegn Courtois feðgana.

,,Ég á erfitt með að sætta mig við það þegar ég tilkynni liðið mitt klukkan 18:00 að klukkan 18:15 sé það út um allt á netinu,“ sagði Wilmots.

Hann heldur því fram að fleiri en einn blaðamaður hafi sagt sér að þarna sé á ferðinni faðir markvarðarins.

,,Það er augljóst að það var leikmaður í liðinu sem lak því út og það er alvarlegt. Það sögðu mer nokkrir blaðamenn að faðir Courtois sagði þeim upplýsingarnar. Menn virða ekki sitt lið.“

,,Mér finnst þetta til skammar, ég þarf að bíða þangað til klukkutíma fyrir leik að sjá lið andstæðinganna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“