fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Walcott hetja Everton gegn Newcastle

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. apríl 2018 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1 – 0 Newcastle
1-0 Theo Walcott (51′)

Everton tók á móti Newcastle í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill og tókst hvorugu liðinu að skapa sér afgerandi marktækifæri og staðan því markalaus í leikhléi.

Það var svo Theo Walcott sem skoraði eina mark leiksins á 51. mínútu þegar hann hamraði boltann upp í þaknetið af stuttu færi.

Gestirnir reyndu að jafna metin en tókst aldrei að opna vörn Everton af einhverju viti og lokatölur því 1-0 fyrir Everton.

Heimamenn eru komnir upp í áttunda sæti deildarinnar í 45 stig en Newcastle er áfram í tíunda sæti deildarinnar með 41 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“