fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fókus

Hin eina sanna Lois Lane er látin

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 20. júlí 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar leikkonur hafa spreytt sig á hlutverki Lois Lane, vinkonu Superman en margir telja að engin hafi staðið sig betur en Noel Neill sem nýlega lést 95 ára gömul. Hún lék Lane bæði í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Árið 1959 var hún að búa sig undir framleiðslu nýrrar sjónvarpsseríu um hetjuna fljúgandi þegar fréttir bárust af því að mótleikari hennar George Reeves hefði fundist látinn á heimili sínu.

Niðurstaða réttarrannsóknar var að hann hefði framið sjálfsmorð en líkt og margir aðrir efaðist Lane um þá niðurstöðu. Enn er deilt um hvort hann hafi framið sjálfsmorð, verið myrtur eða beðið bana vegna slysaskots. Hún lék móður Lois Lane í Superman árið 1978 og árið 2006 sást hún í Superman snýr aftur. Hún giftist þrisvar og skildi jafnoft og var barnlaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það
Fókus
Í gær

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fær að heyra það fyrir að leyfa dóttur sinni að gata löngutöng

Fær að heyra það fyrir að leyfa dóttur sinni að gata löngutöng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn Michael Caine komst að skuggalegu fjölskylduleyndarmáli eftir andlát móður sinnar

Stórleikarinn Michael Caine komst að skuggalegu fjölskylduleyndarmáli eftir andlát móður sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn