fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Mohamed Salah er leikmaður ársins á Englandi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Það eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem velja besta mann deildarinnar í þessu kjöri en Salah hefur verið magnaður á þessu tímabili.

Hann kom til Liverpool frá Roma síðasta sumar og er markahæsti leikmaður deildarinnar með 31 mark.

Salah er búinn að jafna met þeirra Alan Shearer, Cristiano Ronaldo og Luis Suarez yfir flest mörk skoruð í 38 leikja deild.

Það eru ennþá þrír leikir eftir af tímabilinu og verður að teljast afar líklegt að Salah muni bæta metið áður en tímabilið klárast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“