fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Aaron Ramsey: Ætlum að vinna Evrópudeildina fyrir Wenger

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Nacho Monreal kom Arsenal yfir í upphafi síðari hálfleiks en Marko Arnautovic jafnaði metin fyrir West Ham, nokkrum mínútum síðar.

Aaron Ramsey kom Arsenal svo í 2-1 áður en Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum til viðbótar og lokatölur því 4-1 fyrir Arsenal.

Aaron Ramsey, markaskorari Arsenal segir að síðustu dagar hjá félaginu hafi verið undarlegir.

„Síðustu dagar hafa verið skrítnir og þetta hefur tekið á marga. Stjórinn hefur alltaf haft mikla trú á okkur og hann gaf okkur tækfæri hérna,“ sagði Ramsey.

„Ég kom hingað þegar að ég var 17 ára og ég á honum mikið að þakka. Hann á skilið mikið hrós fyrir allt sem hann hefur gert og vonandi getum við klárað þetta tímabil almennilega fyrir hann.“

„Að vinna Evrópudeildina yrði frábært kveðjuteiti fyrir hann og við ætlum okkur að klára það verkefni fyrir hann,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota