fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Eyjan

Minnkandi þorskstofn: „Niðurstaðan er algert skipbrot fyrir þá veiðiráðgjöf sem Hafró hefur notað á síðustu áratugum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. apríl 2018 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurþjón Þórðarson líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki segir að þorskstofninn hafi minnkað um 20% frá því í fyrra. Í niðurstöðum Hafrannsóknarstofnunar segir að stofninn sé 5% minni en meðaltal áranna frá 2012 þegar stofnvísitölurnar voru mjög háar. Sigursjón skrifar hins vegar:

„Niðurstöðurnar eru mjög sláandi eða að stofninn hafi minnkað um ríflega 20% frá í fyrra.  Hér er um gríðarmikla minnkun að ræða eða meiri en það sem veitt var úr stofninum í fyrra –  Aflareglan sem notast er við miðar við að veitt sé 20% af veiðistofni árlega. Framsetning Hafrannsóknarstofnunar á hrapinu í stofnmælingunni gefur mjög skakka mynd af stöðunni, en í skýrslunni segir: „Stofnvísitala þorsks er 5% lægri en meðaltal áranna frá 2012, þegar vísitölur voru háar.“

Niðurstaðan er algert skipbrot fyrir þá veiðiráðgjöf sem Hafró hefur notað á síðustu áratugum – þorskaflinn nú er ríflega helmingur af því sem hann var að jafnaði fyrir daga kvótakerfisins.“

Sjá skýrslu Hafrannsóknarstofnunar

Sjá pistil Sigurjóns

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?