fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Tíu hröðustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer senn að líða undir lok en Manchester City tryggði sér titilinn um síðustu helgi eftir að Manchester United tapaði fyrir botnliði deildarinnar.

United er hins vegar í öðru sæti deildarinnar með 74 stig og hefur fjögurra stiga forskot á Liverpool sem er í þriðja sætinu með 70 stig.

Tottenham kemur svo þar á eftir með 68 stig og Chelsea er í fimmta sætinu með 63 stig og því ljóst að stefnir í harða baráttu um Meistaradeildarsæti.

Þá er baráttan á botninum afar hörð líka en í dag eru alls sjö lið sem geta fallið, þótt útlitið sé svartast hjá WBA, Stoke og Southampton.

Mirror tók saman skemmtilega samantekt yfir tíu hröðustu leikmenn deildarinnar í ár en listann má sjá hér fyrir neðan.

10. Laurent Koscielny (Arsenal) – 35,11 km/klst

9. Kiko Femenia (Watford) – 35,12 km/klst

8. Oliver Burke (West Brom) – 35,13 km/klst

7. Wilfried Zaha (Crystal Palace) – 35,14 km/klst

6. Antonio Rudiger (Chelsea) – 35,19 km/klst

5. 5. Kyle Walker (Manchester City) – 35,21 km/klst

4.Theo Walcott (Everton) – 35,23 km/klst

3. Moussa Sissoko (Tottenham) – 35,33 km/klst

2. Patrick Van Aanholt (Crystal Palace) – 35,42 km/klst

1. 1. Leroy Sane (Manchester City) – 35,48 km/klst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin
433Sport
Í gær

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara