fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

City hefur ennþá áhuga á sóknarmanni Leicester

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vill fá Riyad Mahrez, sóknarmann Leicester City en frá þessu greina enskir fjölmiðlar í dag.

City lagði fram nokkur tilboð í leikmanninn í síðasta janúarglugga en Leicester hafnaðu þeim öllum.

Mahrez var ekki sáttur með að félagið vildi ekki selja sig og var í fýlu í nokkrar vikur og mætti ekki á æfingar hjá liðinu.

Eftir að hann snéri aftur hefur hann verið algjörlega frábær í liði Leicester og hefur hann skorað 11 mörk og lagt upp önnur 8 á þessari leiktíð.

Leicester er sagt tilbúið að selja Mahrez fyrir rétta upphæð í sumar en verðmiðinn á honum er talinn vera í kringum 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum