fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Salah stefnir á að bæta met Ian Rush hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur sett stefnuna á að bæta markamet Ian Rush hjá Liverpool en hann skoraði 47 mörk á einu tímabili.

Salah hefur skorað 40 mörk í ár og hefur í mesta lagi sjö leiki til að bæta met Rush en þeir verða bara sex ef Liverpool kemst ekki í úrslit Meistaradeildarinnar.

Miðað við frammistöðu Salah undanfarið þá mun honum takast að bæta metið.

,,Það er tækifæri til að bæta met, að verða sá markahæsti hjá Liverpool. Það er stórt,“ sagði Salah sem er á sínu fyrsta tímabili.

,,Ég verð mjög glaður ef ég bæti metið, ég er sáttur með 40 mörk en ég vil skora meira.“

,,Það er alltaf gott að sjá nafnið þitt nálægt goðsögnum hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar