fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

23 dagar í stærstu ákvörðun á ferli Heimis – Eru 16 leikmenn öruggir með sætið sitt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 23 dagar í að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands muni velja lokahóp sinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Mikil spenna ríkir um það hvaða leikmenn komast með, 16 ættu að vera öruggir með sæti sitt og því eru átta sæti sem Heimir gæti verið að velta fyrir sér.

Líklega eru fleiri sæti örugg en samantekt um þetta er hér að neðan. Afar góðar líkur eru á því að Ólafur Ingi Skúlason og Rúrik Gíslason fari með hópnum. Þá eru 18 komnir og bara sex sæti eftir, líklegast er einnig að Jón Guðni Fjóluson fari með sem fjórði miðvörð, ef mið skal taka af spilatíma með landsliðinu.

Hart er barist um það að vera varamaður fyrir Birki Má Sævarsson sem hægri bakvörður liðsins, staða þriðja markvarðar er í óvissu. Þar berjast þrír um hituna.

Þrír framherjar ættu að vera öruggir með sætið sitt en með hverjum deginum sem líður verður nánast útilokað að Kolbeinn Sigþórsson komi sér með í hópinn.

Samantekt um þetta má sjá hér að neðan.

Ættu að vera öruggir (16)

Markmenn (2)
Hannes Þór Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson

Varnarmenn (6)
Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Ari Freyr Skúlason

Miðjumenn (5)
Jóhann Berg Guðmundsson
Birkir Bjarnason
Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson

Sóknarmenn (3)
Alfreð Finnbogason
Jón Daði Böðvarsson
Björn Bergmann Sigurðarson

Berjast um sætin níu (17)

Markverðir (3)
Frederik Schram
Ögmundur Kristinsson
Ingvar Jónsson

Varnarmenn (5)
Hjörtur Hermansson
Jón Guðni Fjóluson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Samúel Kári Friðjónsson
Haukur Heiðar Hauksson

Miðjumenn (5)
Theodór Elmar Bjarnason
Rúnar Már Sigurjónsson
Ólafur Ingi Skúlason
Arnór Ingvi Traustason
Rúrik Gíslason

Sóknarmenn (4)
Kjartan Henry Finnbogason
Viðar Örn Kjartansson
Albert Guðmundsson
Kolbeinn Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool