fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Allir og amma hans

Egill Helgason
Sunnudaginn 3. janúar 2016 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag hef ég hitt tvo einstaklinga sem eru sterklega orðaðir við framboð til forseta Íslands.

Ég spjallaði við báða – og báðir áttu sameiginlegt að vera búnir að slökkva á símanum hjá sér,

Á sama tíma heyrist manni að allir og amma hans ætli í framboð.

Hér má sjá auglýsingu um forsetakjör frá 1952. Eftir því sem ég kemst næst hafa reglur um fjölda meðmælenda ekki breyst síðan þetta var, þótt Íslendingar séu tvöfalt fleiri en þá. 2012 var það minnst 1500, mest 3000.

Í tillögu Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá fyrir Ísland segir að forsetaefni skuli hafa meðmæli minnst eins af hundraði kosningabærra manna og mest tveggja af hundraði.

 

1935872_10153328369531344_1808454708723153680_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt