Víða bregður fyrir þeim misskilningi að Fjármálaeftirlitið hafi ekki getað stöðvað útbreiðslu Icesave reikninganna erlendis. Til dæmis í þessari varnargrein um fyrrverandi stjórnarformann FME sem birtist í vefritinu Herðubeið.
Í lögum um fjármálafyrirtæki frá árinu 2002 segir í 36. grein:
“Fjármálaeftirlitið getur bannað stofnun útibús erlendis ef það hefur réttmæta ástæðu til að ætla að stjórnun og fjárhagsstaða hlutaðeigandi fjármálafyrirtækis sé ekki nægilega traust.”