fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Stórtækir skuldarar fá góða þjónustu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. febrúar 2012 00:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpið flutti sérlega áhugaverða frétt um skuldaniðurfærslu í kvöld.

Þar kom meðal annars fram að niðurfærsla vegna 110 prósenta leiðarinnar er 43,6 milljarðar króna.

En svo koma nokkrir stórtækir skuldarar sem hafa fengið sérstaka þjónustu í kerfinu og meira niðurfellt en öll heimilin í landinu samanlagt, hvort sem eiga í hlut ólöglegu gengislánin eða verðtryggð lán – eða eins og segir í fréttinni:

„Arionbanki felldi niður 30 milljarða skuld 1998 ehf, sem var að stórum hluta í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

Landsbankinn felldi niður allt að 50 milljarða skuld Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum.

Arionbanki felldi niður skuldir Kjalar, eignarhaldsfélags Ólafs Ólafssonar, upp á 88 milljarða króna.

Landsbankinn felldi niður 20 milljarða skuld Guðmundar Kristjánssonar í Brimi.

Skuldir N1 upp á 17 milljarða voru felldar niður.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?