fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Baldur dæmdur í Hæstarétti

Egill Helgason
Föstudaginn 17. febrúar 2012 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögfræðingar sem ég hef talað við hafa sagt að mál Baldurs Guðlaugssonar hafi alla tíð verið borðleggjandi.

Hæstiréttur virðist vera á sömu skoðun því rétturinn staðfesti áðan dóm Héraðsdóms þess efnis að Baldur skyldi sæta tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi.

Samkvæmt frétt Vísis vildi einn dómari vísa öllu málinu frá, það er dómarinn Ólafur Börkur Þorvaldsson, sem mikill styrr stóð um fyrir nokkrum árum þegar hann var settur í Hæstarétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?