fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

City skrefi nær titlinum eftir sigur á Wembley

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er skrefi nær því að verða enskur meistari eftir sigur á Tottenham á Wembley í kvöld.

City var mikið mun sterkari aðili leiksins og það skilaði sér 22. mínútu leiksins, framherjinn knái, Gabriel Jesus skoraði þá fínt mark.

City komst í 2-0 í fyrri hálfleik þegar Ilkay Gundogan skoraði úr vítaspyrnu. Dómurinn var reyndar ódýr en Raheem Sterling féll innan teigs.

Christian Eriksen lagaði stöðuna fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og voru þeir vongóðir um að jafna leikinn í þeim síðari.

Það tók City ekki í mál og Raheem Sterling tryggði 1-3 sigur á heimamönnum. City er skrefi nær titlinum og verður enskur meistari ef Manchester United misstígur sig gegn West Brom á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“