fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Ljótir orðaleppar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. nóvember 2015 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er málvöndunarmaður í hófi, en stundum fer þó orðalag í taugarnar á mér. Til dæmis þetta að „að hjóla í e-n“ sem sést víðaí fjölmiðlum þessa dagana. Og svo líka að „drulla yfir“ eða „drulla upp á bak“, það sést að vísu sjaldan í fjölmiðlum en þeim mun oftar á samskiptamiðlum.

Þess vegna varð ég svolítið glaður þegar ég sá rithöfundinn Hermann Stefánsson taka þetta upp á Fésbókinni í dag:

Óskaplega eru þeir ljótir þessir orðaleppar „hjólar í“ og „drullar yfir“. Í þeim er einhver asnaleg heimsmynd þar sem fólk stendur í eilífum hanaslag, hjólar um allt með hetjusvip og drullar með ekki minni svip. Af hverju má ekki segja „gagnrýnir harðlega“ eða „vegur að hugmyndum“ eða „átelur“, „finnur að“, „tekur til bæna“, „setur ofan í við“, „hæðist að“ eða bara „gagnrýnir“? Jafnvel „sproksetur“ eða „sallar niður“ ef menn vilja hafa það sterkt? Mætti vinsamlegast breyta þessu? Ókei. Takk fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?