
Nú er talað um að íslenska vinstrið þurfi að finna sinn Jeremy Corbyn.
En kannski er ekki þörf á að leita langt yfir skammt.
Við höfum stjórnmálamann með mikla reynslu sem samsamar sig Corbyn og fagnar kjöri hans. Hann segist meira að segja hafa hitt Corbyn.
Þetta er Ögmundur Jónasson.