fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Ekki lengur skinnfætlingar

Egill Helgason
Mánudaginn 17. ágúst 2015 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er brennivínið orðið svo dýrt að maður hefur ekki lengur efni á að kaupa sér skó.

Þessi fræga setning er höfð eftir Dodda, Þórði Guðjohnsen, þekktur gleðimanni í Reykjavík. Doddi var hvers manns hugljúfi, margir eiga góðar minningar um hann.

En staðreynd er að þeir sem eyða stórfé í að drekka áfengi láta oft undir höfuð leggjast að kaupa skó – ef svo má orða það.

Íslendingar voru reyndar fjarskalega illa skóaðir á árum áður, svo mjög að mörgum rann til rifja að sjá fótabúnað þjóðarinnar. Í Grimsby og Hull voru Íslendingar kallaðir „skinfeet“ eða „skinnfætlingar“, svo hræðilega illa voru þeir skóaðir.

En samkvæmt frétt sem birtist í DV er nú runnið upp slíkt góðæri að Íslendingar geta bæði leyft sér að kaupa brennvín og skó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk