fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Eyjan

Vilja borgarbúa út að týna rusl

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 21. apríl 2017 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg, borgarbúar, fyrirtæki, stofnanir og skólar taka þátt í Evrópskri hreinsunarviku þessa dagana, segir í fréttatilkyningu frá Reykjavíkurborg að þann dag sé gert ráð fyrir að íbúar tíni saman rusl á götum og í hverfum borgarinnar, og  getur hver og einn getur valið sér svæði til að hreinsa rusl.

Eru borgarbúar eru hvattir til að taka þátt í átakinu í vikunni, en það nær hámarki í viðamiklum hreinsunardegi laugardaginn 6. maí. Í gengum sérstaka skráningarsíðu er hægt er að velja opið leiksvæði og nágrenni.

Öll opin leiksvæði verða skráð inn á skráningarsíðuna og auðvelt að velja sér stað á korti. Þeir sem vilja geta fengið ruslapoka á hverfastöðvum Reykjavíkurborgar á Njarðargötu, við Jafnasel og Stórhöfða á laugardeginum 6. maí eða dagana á undan. Húsfélög eru hvött til að taka saman höndum og hvetja íbúa til að taka þátt.

Starfsfólk Reykjavíkurborgar verður til staðar laugardaginn 6. maí og mun svo sækja ruslapokana á valda staði sem merktir verða á kortum eða tilkynntir til borgarinnar á netfangið upplysingar@reykjavik.is eða í síma 411 1111.

Grunnskólar í Reykjavík eru einnig hvattir til að taka til í nærumhverfi sínu og geta skráð sig á sérstakri skráningarsíðu fyrir skóla. Fyrirtæki eru hvött til að taka þátt í hreinsunarvikunni og geta þau skipulagt hreinsun í nærumhverfi sínu þegar þeim hentar og skráð sig á svæðið.

Allir sem taka þátt í hreinsunarátakinu geta síðan sent myndir á Fésbókarsíðuna Hreinsum saman!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“