fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Borgþóra Bryndís 5 mánaða er hárprúðari en flestir jafnaldrar hennar

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er hún Borgþóra Bryndís Þórðardóttir sem fæddist þann 22. ágúst 2016. Þessi smáa stúlka er með hárprúðari börnum sem við á Bleikt höfum augum litið. Við vorum því afskaplega kát að fá að deila myndum af henni með lesendum Bleikt.

Erna Björg Gylfadóttir, mamma Borgþóru Bryndísar, segir í spjalli við Bleikt að sjálf hafi hún hverið ansi hárprúð sem barn. Það var hin tæplega fimm mánaða dóttir hennar líka strax og hún fæddist. „Síðan hefur það bara vaxið en er orðið töluvert ljósara en í upphafi.“


Borgþóra Bryndís er yngst fjögurra systkina, en að sögn Ernu Bjargar var ekkert þeirra var með svona mikið hár.

Nýfædd með stóru systkinum sínum

Það er kannski heppilegt að Erna Björg skuli vera hárgreiðslukona. „Ég er búin að klippa hana nokkrum sinnum. Hún elskar hárþvott og nýtur þess til hins ítrasta og ég má gjarnan greiða henni, en henni finnst ekki gott að hafa teygju í hárinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni