fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Pabbar fara með dætrum sínum í ballett – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philadelphia Dance Center gerði dansæfinguna á Valentínusardaginn sérstaklega skemmtilega með því að bjóða pöbbum stúlknanna að koma með og spreyta sig í ballett.

Pabbarnir dönsuðu á eftir dætrum sínum og voru líka dansfélagarnir þeirra. Dansfélagið tók myndir og myndbönd af þessari einstöku stund á milli feðginanna. Myndefnið gekk eins og eldur í sinu um netheima og fögnuðu netverjar þessu fallega uppátæki. Skoðaðu dansandi pabbana með dætrum sínum hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Átt þú grautfúlan kött? Það gæti verið þín sök

Átt þú grautfúlan kött? Það gæti verið þín sök
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið