fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Það „tussulegasta“ sem íslenskar konur hafa gert á djamminu

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 29. mars 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skapast oft líflegar umræður í íslenskum Facebook hópum, sérstaklega þegar um er að ræða hópana Vonda systir og Vondasta systir. Í þeim hópum er neikvæðni, illgirni, hrottalegri hreinskilni og „tussuskap“ tekið fagnandi. Fyrri hópurinn var stofnaður sem andsvar við Facebook hópnum Góða systir. Sá hópur snýst um samstöðu kvenna og þar eru aðeins jákvæð og uppbyggilegt innleg leyfð.

„Góða systir er síða sem var stofnuð í þeim tilgangi að það væri staður á internetinu sem konur gætu komið saman og sýnt hvor annari skilning, virðingu og kærleik þrátt fyrir ólík líf, viðhorf og skoðanir,“

stendur í lýsingunni á hópnum. Vonda systir og Vondasta systir eru mótsvar við þessum hugsunarhætti og er umræðan oftast neikvæð og gagnrýnin. Nýleg færsla inn á Vondasta systir hefur vakið athygli, en þar spyr ein kona aðrar systur um það „tussulegasta“ sem þær hafa gert eða orðið vitni að á djamminu.

Hér koma nokkur ummæli við færsluna:

Mynd/Skjáskot/Facebook

„Sparkaði í píkuna á frussutussu sem helti niður drykknum mínum af því að henni fannst ég vera að drekka of mikið. Vinkona hennar fór og keypti svo nýjan drykk handa mér.“

„Barði mann með flösku og seinna um nóttina kýldi ég hann í smettið. Þegar menn geta ekki hagað sér í kringum aðra og þurfa að áreita konur kynferðislega þá fýkur í mig.“

Mynd/Skjáskot/Facebook

„Keyrði á píu sem var með stæla..

[…]

Ég kálaði henni ekki eða neitt svoleiðis. Athugaði reyndar ekki með hana en ég hafði bent henni góðfúslega á að fara af veginum sem hún gerði ekki heldur hélt áfram að vera eitthvað að glenna sig eins og hálfviti beint fyrir framan bílinn. Seinna um nóttina var ég stoppuð af löggunni og bara „djöfulsins tussan, náði hún númerinu?“ Hélt að þar með yrði ég kærð og sett á skilorð eða eitthvað! Til allrar lukku (fyrir mig) var bara um reglubundið eftirlit að ræða.“

Mynd/Skjáskot/Facebook

„Lamdi einu sinni kall fyrir að klípa mig í brjóstið já reyndar lamdi ég líka einu sinni fávita sem kallaði vinkonu mína feita. Annars er það tussulegasta sem ég hef gert var að opna inn á par sem var að fá sér að ríða inni á eina helvítis klósettinu á staðnum“

Mynd/Skjáskot/Facebook

„Einhver dónadólgur þröngvaði sér a milli vina minna og reyndi að hömpa mig. Ég bara brosti, blikkaði hann og beit getnaðarlega í vörina mína um leið og ég kýldi hann fast í punginn.“

„Ekki ég reyndar, en ég var í klósettröð á prikinu og það var löööng bið, stelpan fyrir aftan mig var alltaf að berja á hurðina, svo þegar daman kemur loksins út af klósettinu hellir hún heilum bjór yfir mig alveg brjáluð yfir bankinu..

Stelpan fyrir aftan mig tók hana og henti henni niður stigann!!“

Mynd/Skjáskot/Facebook

Svo fór ein að hneykst á samræðunum, en vondu systurnar voru ekki alveg til í það.

Mynd/Skjáskot/Facebook

„Sagði við strák að ég gæti aldrei verið með honum, ég yrði að geta staðið við hliðina á honum opinberlega án þess að ég skammaðaðist mín“

Mynd/Skjáskot/Facebook

„Það var hópur af skvísum milli þrítugs og fertugs sitjandi við borð á skemmtistað, með flösku í klakafötu. Tvær þeirra voru greinilega eitthvað seinþroska því þær voru kastandi klökum í alla í kringum sig. Ég var búin að biðja þær um að hætta nokkrum sinnum og láta starfsmann vita, en starfsfólkið þekkti greinilega beyglurnar þarna því ekkert gerðist. Svo endar einn klakinn með þrusukrafti beint í enninu á mér og þá missti ég mig. Fór og fékk stórt vatnsglas á barnum, hellti því yfir þá sem var hvað dónalegust við mig og reif svo hressilega í hárið á henni og kýldi hana. Dyravörðurinn var vinur hennar, snöggur að henda mér út…“

„Kýldi gaur sem sagði að það hefði veri gott á fyrrverandi kærustu sína að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi þegar hún var unglingur.“

Mynd/Skjáskot/Facebook

Hvað segið þið kæru lesendur, hafið þið gert eitthvað svipað á djamminu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í miðjan október – Gífurlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í miðjan október – Gífurlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.