fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Dóttir Patton Oswalt er með skilaboð til Donald Trump

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. mars 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patton Oswalt er alls ekki aðdáandi Donald Trump og sjö ára gömul dóttir hans, Alice, er það augljóslega ekki heldur. Grínistinn tístaði mynd af dóttur sinni með öflugum skilaboðum sem hún setti á póstkort fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjana.

Það er eins krúttlegt og það er áhrifamikið.

„Róaðu þig,“ skrifaðu hún með tveimur „emoji“ til að sýna skapið sitt (😎) og skap forsetans (😱). Skilaboðin eru ekki aðeins til sýnis, en Patton segir að hann sé búinn að póstleggja kortið.

Alice var að gera þetta póstkort til forsetans. Ég var að senda það, sagði Patton á Twitter.

Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fékk dóttir Patton fljótt stóran aðdáendahóp.

Hvað finnst ykkur kæru lesendur um skilaboðin hennar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Órói í kringum Ghislaine Maxwell í nýja fangelsinu – Sögð vera eitruð

Órói í kringum Ghislaine Maxwell í nýja fangelsinu – Sögð vera eitruð
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA