fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Mæðgur klæða sig upp sem Disney prinsessur og illmenni – Stórkostlegar myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 5. mars 2017 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2014 fór ljósmyndarinn Camilia Courts og fjölskyldan hennar í Disneyland. Þar fór fimm ára dóttir hennar í Bibbidi Bobbidi Boutique, það er búningaverslun þar sem er hægt að fara í prinsessu „makeover.“ Með myndavélina að vopni tók Camilia myndir af dóttur sinni sem Elsa í Frozen og deildi myndinni á Facebook.

Myndin fékk mjög jákvæð viðbrögð frá fjölskyldu og vinum og ákvað Camilia í kjölfarið að halda áfram með þessa skemmtilegu hugmynd. Ljósmyndaserían The Magical World of Princesses, eða töfrandi heimur prinsessa, varð til.

Í ljósmyndaseríunni bregður dóttir Camiliu sér í gervi mismunandi prinsessa og stundum er Camilia með á myndunum sem ilmenni. Þær nota búninga, hárkollur og stundum förðunarfræðinga til að gera myndirnar eins raunverulegar og þær geta.

Af og til vil ég vera með í fjörinu, mér finnst miklu skemmtilegra að vera illmennið heldur en að vera með kórónuna,

sagði hún við My Modern Met. Dóttir Camiliu er mjög feimin og hefur verkefnið hjálpað henni að komast úr skelinni.

Sjálfstraust hennar hefur aukist gífurlega síðan við byrjuðum á verkefninu,

sagði Camilia. Sjáðu þessar stórkostlegu töfrandi myndir hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur Geir var barinn með kúbeini og hamri í Bríetartúni – „Þetta var morðtilraun“

Pétur Geir var barinn með kúbeini og hamri í Bríetartúni – „Þetta var morðtilraun“