fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Kettir sem skilja ekki persónulegt rými – Myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. mars 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kettir eru frægir fyrir að virða ekki persónulegt rými eiganda sinna. Hér eru nokkrir kettir sem skilja alls ekki hvað persónulegt rými er eða skilja það, en neita að virða það. Því auðvitað frá sjónarhorni katta þá eru þeir númer eitt, tvö og þrjú og haga sér samkvæmt því. Sjáðu myndirnar!

#1 „Hér er gott að sofa“

#2 „Áhugavert, hvað ætli þetta sé?“

#3 „Skiptir engu máli þó þú sért að vinna, ég ætla að chilla!“

#4 „Hvaða skemmtilega apparat er þetta?“

#5 „Hvað ertu að lesa, ertu að lesa um mig?“

#6 „Hæ!“

#7 „Skiptir engu máli þó þú sért að lesa, ég vil kúra hér“

#8 Góður kúristaður

#9 Klifurköttur

#10 „Sjáðu hvað ég er sætur!!“

#11 „Ég eða iPadinn? Ég skal velja fyrir þig. ÉG!“

#12 „Við viljum kúra, þá verður kúrað sama hvað þú varst að gera“

#13 Hvernig er hægt að einbeita sér að lærdómi með þetta krútt á bókunum?

#14 „Ekki skrifa á lyklaborðið, strjúktu á mér mallakútinn!“

#15 Besta sætið í bílnum

#16 „Þetta er góður staður til að leggja sig á“

#17 „Hvað ertu að skoða?? Myndir af mér? Eins gott það séu myndir af mér“

#18 „Má ég ekki vera í tölvunni með þér?“

#19 Hver þarf persónulegt rými á klósettinu?

#20 „Sjáðu mig!! Ekki tölvuna, MIG!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins