fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Þegar Ragga fékk sér permanent!

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 7. apríl 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frikki Vader vinur minn er að læra hárgreiðslu í Tækniskólanum. Hann er mjög töff náungi og þess vegna treysti ég mér fullkomlega til að bjóða mig fram sem tilraunadýr í permanent þegar hann óskaði eftir því í vikunni.

Ég mætti í Tækniskólann sjúklega hress á fimmtudagsmorgni og settist aldeilis óbangin í stólinn hjá Frikka.

Svona leit ég út fyrir (já ég svaf smá yfir mig, og nei ég er ekki með maskara):

Svo fór allt í gang og ég lagði hreinlega framtíð mína í hendur Frikka. En ég var samt ekki skelkuð nema í smá stund – hann var svo sannfærandi um strauma og stefnur í hártísku.

Rúllur í haus – eiturefni skolað úr:

Svaka krullur koma í ljós:

Frikki að greiða og svo blés hann hárið með ýmsum græjum:

Og svona var niðurstaðan ljómandi smart:

Eftir að ég fékk permanentið hef ég leitt hugann að nokkrum hlutum. Til dæmis þessu þrennu:

1. Ætli Glowie sé rangmæðruð? Gæti ég verið móðir hennar?

2. Svona líður púðluhundum þá…

3. Kannski að ég láti loks verða af því að stofna hljómsveit!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.