fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Ragga Eiríks

Ragga Eiríks skrifar um kynlíf: Eins „kink“ er annars hversdagsleiki

Ragga Eiríks skrifar um kynlíf: Eins „kink“ er annars hversdagsleiki

29.07.2018

Jóhannes er pönkari. Hann býr í Álftamýrinni og gengur í leðurjakka, litar hárið á sér stundum bleikt og er með sjö göt í hægra eyranu. Þegar hann gengur í vinnuna í miðbænum á hverjum morgni hlustar hann á Einstürzende neubauten og hugsar um áttunda áratuginn. Hann er ekki lengur með hanakamb, en hefur greitt sér Lesa meira

„Á ég kannski bara að sætta mig við að kynlífi mínu sé lokið?“

„Á ég kannski bara að sætta mig við að kynlífi mínu sé lokið?“

24.06.2018

Hæ Ragga Ég er giftur karlmaður í vanda. Eða kannski væri réttara að segja að við hjónin eigum í vanda. Við höfum ekki stundað kynlíf nema kannski tvisvar á síðustu tólf mánuðum, og það er of lítið að mínu mati. Ég er algjörlega kominn í þrot en hún virðist ekki þurfa meira. Bakgrunnur okkar: Við Lesa meira

Birna þráir bindingar

Birna þráir bindingar

14.05.2018

Elsku Ragga Ég hef fylgst með skrifunum þínum í langan tíma og lært svo margt af þér. Núna er ég nálægt fimmtugu, nýskilin og finnst lífið vera að breytast á ógnarhraða. Eins og ég hafi búið í einhverjum helli og sé að koma út til að skoða lífið í fyrsta sinn, kannski næstum því fyrsta Lesa meira

Gunnar getur fróað sér fyrir framan ókunnugar konur – en ekki eiginkonuna!

Gunnar getur fróað sér fyrir framan ókunnugar konur – en ekki eiginkonuna!

24.06.2017

Hæ Ragga Ég er hér með svolítið skrítna spurningu. Konan mín hefur stundum beðið mig um að fróa mér fyrir framan hana en ég alltaf sagt nei. Ég veit ekki af hverju því hún gerir það fyrir framan mig. Þegar ég hef farið á strippshow í útlöndum og fengið einkashow þá hef ég fróað mér Lesa meira

Magga er áhyggjufull – Hún er ósköp venjuleg, en kærastinn algjört beib!

Magga er áhyggjufull – Hún er ósköp venjuleg, en kærastinn algjört beib!

20.06.2017

Kæra Ragga Ég er eiginlega alveg ráðþrota. Ég á frábæran kærasta, sætan og sexý. Stundum finnst mér hann allt of mikið beib fyrir mig því ég er ósköp venjuleg. Ég er 24 ára og hann 28. Hann er með sexpakk, hár og fríður, ég er skolhærð, aðeins of þung og með aðeins of lítil brjóst. Lesa meira

Eiður Smári á lausu – Skilnaður staðfestur

Eiður Smári á lausu – Skilnaður staðfestur

19.06.2017

Það vakti athygli um helgina að fótboltamaðurinn knái Eiður Smári mætti einn síns liðs í brúðkaupsveislu þar sem Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gekk að eiga Kristbjörgu Jónasdóttur athafnakonu. Uppi varð fótur og fit í kreðsum einhleypra kvenna því Eiður þykir vissulega huggulegasti maður, hann er með heilbrigðan skeggvöxt og eflaust í Lesa meira

Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?

Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?

16.06.2017

„Hvers vegna þurfa hlutirnir að vera svona flóknir? Getum við ekki bara verið karlar eða konur?“ Þessa spurningu hef ég ítrekað heyrt í ýmsum útgáfum síðan umræðan um misjafna kynupplifun fólks fór að aukast. Ég er ekki að tala um kynhneigð, hverjum fólk kýs að lifa kynlífi með – heldur kynupplifun, af hvaða kyni fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe