fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Sarah Jessica Parker deildi upphafsatriði úr Sex and the City sem hefur aldrei sést áður – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 1. apríl 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því eftirminnilegasta við Sex and the City er upphafsatriðið. Carrie, leikin af Söruh Jessicu Parker, klædd í bleikan hlýrabol og hvítt tjull pils, gengur um götur New York þar sem sést í mörg fræg kennileiti borgarinnar. New York spilar stórt hlutverk í þáttunum og er oft talað um að borgin var hin „fimmta aðalpersóna.“

Sarah Jessica Parker deildi á Instagram síðu sinni öðruvísi upphafsatriði sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan.

https://www.instagram.com/p/BSTZLc_DdHg/

Eitt af því sem stendur klárlega út, sem er öðruvísi en í venjulega upphafsatriðinu, er að hún er í bláum kjól en ekki goðsagnakennda tjullpilsinu.

Og í þessu atriði skvettir strætó ekki yfir hana vatni!

Augljóslega tóku framleiðendur þáttanna rétta ákvörðun þegar þeir völdu þetta upphafsatriði:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.