fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 16. júní 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvers vegna þurfa hlutirnir að vera svona flóknir? Getum við ekki bara verið karlar eða konur?“ Þessa spurningu hef ég ítrekað heyrt í ýmsum útgáfum síðan umræðan um misjafna kynupplifun fólks fór að aukast. Ég er ekki að tala um kynhneigð, hverjum fólk kýs að lifa kynlífi með – heldur kynupplifun, af hvaða kyni fólk upplifir sig óháð líkamlegum kyneinkennum – og hvernig það kýs að tjá það kyn í félagslegu samhengi.

Í augum margra er þessi þróun einhvers konar ógnun við veruleikann. Við erum jú vön samfélagsgerð sem gerir ráð fyrir tveimur kynjum – karl- og kvenkyni – og hér um bil allur okkar veruleiki hverfist um þá tvíhyggju. En tímarnir breytast, og ég hef stundum bent á að það er ekki ýkja langt síðan vísindafólk var handvisst um að smæstu einingar alheimsins væru rafeindir, róteindir og nifteindir – einingar atómsins. Svo komu kvarkar til sögunnar og við höfum lært að lifa við þá breyttu heimsmynd nokkurn veginn sársaukalaust!

Í Rauða sófanum í kvöld verða þessi mál rædd, en gestur minn er Alda Villiljós, sem upplifir sig hvorki sem konu né karl. Hán hefur verið áberandi í umræðunni um málefni trans fólks og kyn – kannski mætti kalla hán kynuslaaktívista!

Ekki missa af sófanum í kvöld, kl. 21.30 á ÍNN.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Musk sagði að Trump væri í Epstein-skjölunum en svo reynist hann vera þar sjálfur

Musk sagði að Trump væri í Epstein-skjölunum en svo reynist hann vera þar sjálfur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Veitustjóri Dalvíkurbyggðar rekinn eftir innan við tvö ár í starfi

Veitustjóri Dalvíkurbyggðar rekinn eftir innan við tvö ár í starfi
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir féll milli skips og bryggju Fæðingarorlofssjóðs – Kerfið sagði nei

Faðir féll milli skips og bryggju Fæðingarorlofssjóðs – Kerfið sagði nei
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.