fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rauði sófinn

Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?

Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?

16.06.2017

„Hvers vegna þurfa hlutirnir að vera svona flóknir? Getum við ekki bara verið karlar eða konur?“ Þessa spurningu hef ég ítrekað heyrt í ýmsum útgáfum síðan umræðan um misjafna kynupplifun fólks fór að aukast. Ég er ekki að tala um kynhneigð, hverjum fólk kýs að lifa kynlífi með – heldur kynupplifun, af hvaða kyni fólk Lesa meira

Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?

Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?

29.05.2017

Hvernig er eiginlega fyrir kynveru að missa 40 kíló? Hvað skyldi breytast í kynlífi og upplifun af eigin líkama? Þessum spurningum var velt upp í síðasta þætti Rauða sófans, sem frumsýndur var á föstudagskvöldið á ÍNN. Gestu Röggu í Rauða sófanum var Svanhvít Thea Árnadóttir, en hún fór í magabandsaðgerð fyrir 3 árum og hefur Lesa meira

Stoltur pervert í Rauða sófanum – Ragga spjallar við Óla pollagallamann

Stoltur pervert í Rauða sófanum – Ragga spjallar við Óla pollagallamann

23.05.2017

Ólafur Guðmundsson kom út úr blætisskápnum með látum árið 2014 þegar hann var viðmælandi minn í viðtali í tímaritinu MAN, sem svo var endurbirt á Kynlífspressunni. Óli hefur áhuga á pollagöllum – með öðrum orðum þá æsa þeir hann kynferðislega – og hann er fjarri því að vera einn í heiminum með viðlíka áhuga. Óli Lesa meira

Ágústa Kolbrún í Rauða sófanum – Þátturinn í heild sinni – „Heilagasta píkan á landinu“

Ágústa Kolbrún í Rauða sófanum – Þátturinn í heild sinni – „Heilagasta píkan á landinu“

02.05.2017

Hvers vegna fór Ágústa á bömmer eftir píkuheilunarmyndbandið? Hvað er málið með orkustöðvarnar? Hvernig heilsar kona nýjum líkama? Já, og er píkan hennar Ágústu sú allra heilagasta á Íslandi? Sjáið Röggu Eiríks og Ágústu Kolbrúnu Roberts galdrakonu ræða stóru spurningarnar í Rauða sófanum. Hér er þátturinn í allri sinni dýrð og fullri lengd!

Mögnuð kynorka: Ágústa Kolbrún heilari og jógakennari mætir í Rauða sófann í kvöld

Mögnuð kynorka: Ágústa Kolbrún heilari og jógakennari mætir í Rauða sófann í kvöld

28.04.2017

Ágústa Kolbrún Roberts öðlaðist landsfrægð þegar hún heilaði á sér píkuna í eftirminnilegu myndbandi. Hún mætir í Rauða sófann í þætti kvöldsins og ræðir eftirköst myndbandsins fræga, orkustöðvar, og andlega iðkun sem kemur kynlífi heilmikið við! Ekki missa af þætti kvöldsins, hann hefst kl. 21.30 á ÍNN!

Píkuþáttur Rauða sófans – Þátturinn í heild sinni – Sigga Dögg og Ragga fara á kostum

Píkuþáttur Rauða sófans – Þátturinn í heild sinni – Sigga Dögg og Ragga fara á kostum

10.04.2017

Á föstudagskvöldið mætti sjálf Sigga Dögg kynfræðingur í Rauða sófann til Röggu Eiríks. Þær stöllur héldu sig nokkurn veginn við umræðuefnið – sem var píkur og samband kvenna við píkur sínar. Þó var ljóst að umræðan var hvergi nærri tæmd að þætti loknum og Sigga Dögg mun innan skamms verma sófann rauða með sínum vel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af