fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 12. október 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bloggarinn Sophie Hannah Richardson ákvað eftir að hafa lesið um nefhár að sýna fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum nýja aðferð við að nota fölsk augnhár. En það sem hún ætlaði sem grín snerist upp í andhverfu sína og hefur hún fengið yfir sig aragrúa af reiðum skilaboðum.

Sophie Hannah Richardson las grein um að nefhár væru að verða það nýjasta nýtt og eitthvað sem allir ættu að vera með.

Í gríni ákvað hún að gera og pósta myndbandi þar sem að hún sýnir hvernig nota má fölsk augnhár til að fá nefhár. Fljótlega byrjuðu notendur Facebook að pósta neikvæðum skilaboðum undir myndbandið. Fólk virtist ekki skilja grínið og sagði Richardson „móðgandi“ og „ógeðslega.“

„Ég sá grein um að nefhár væru nýjasta æðið. Ég hafði ekki séð neitt kennslumyndband um þau, þannig að ég hugsaði bara „af hverju ekki?,“ sagði Richardson við Mirror Online.

„Eftir að ég póstaði myndbandinu tók fullt af fólki því mjög alvarlega, sem að mér fannst fyndið. Ein kona skirfaði að ég myndi aldrei gifta mig, eignast börn eða hús.“

Richardson vinnur sem fegurðarbloggari í fullu starfi og hefur gert myndbönd síðastliðin þrjú ár. Hún er með yfir 90 þúsund fylgjendur á Facebook og fjölda fylgjenda á Instagram og blogginu hennar.

„Yfirleitt fá póstarnir mínir jákvæðar viðtökur. Ég svara aldrei neikvæðum skilaboðum, því að það kyndir bara undir þeim.“

Richardson, sem þrátt fyrir neikvæð skilaboð konunnar sem getið er að framan, mun gifta sig á næsta ári og segist alltaf vera í leit að næsta fegurðar fegurðaræði.

„Ég er alltaf í leit að einhverju nýju, sérstaklega ef að það felur í sér glimmer,“ segir hún. „En ég held að nefhár muni ekki ná vinsældum.“

Trying out the next Beauty Trend… NOSE HAIR EXTENSIONS & it’s everything ??? Would you wear it out?! ??? Lashes: @eylureofficial Lipstick: @jeffreestarcosmetics #nosehair #nosehairextensions #weirdbeautytrend #beautytrend #hudabeauty #makeuptutorial #maketuts #makeuptutorialsx0x #allmodernmakeup

Posted by Sophie Hannah on 8. október 2017

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Neyðarkall frá Búlandstindi

Neyðarkall frá Búlandstindi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.