fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

Disney prinsessur í nútímalegri búningi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 10. október 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjallhvít.

Ævintýri Disney eru listamönnum eilíf uppspretta nýrra útgáfa og hugmynda. Listamenn og hönnuðir um allan heim hafa endurgert og uppfært hetjur og skúrka ævintýranna í nýjar útgáfur, búninga og aðstæður.

Einn af þeim er Fernanda Suarez, stafrænn listamaður frá Chíle, sem byrjaði á Mjallhvíti í júlí árið 2016 og hefur hún nú fært átta prinsessur Disney í nútímalegri búning. Suarez er enn að vinna að seríunni.

Fríða.
Aríel.
Jasmín.
Mulan.
Pocahontas.
Öskubuska.
Þyrnirós.

Skoða má fleiri myndir Suarez á Facebook, InstagramDeviant art og Patreon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.