


Ef svo er hefur þig langað til að taka maraþon og horfa á allar myndir hennar, en ekki fundið tíma? Núna er tækifærið.
Roberts mætti í vikunni í þátt James Corden, The Late Late Show, og á níu og hálfri mínútu leikur hún atriði úr sínum vinsælustu myndum.
Það voru þessar klassísku eins og Notting Hill og Pretty Woman

Ocean´s 11 og 12 þar sem Corden brá sér í hlutverk George Clooney

og My Best Friend´s Wedding þar sem þau tóku dúett saman.
