fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Myndband: Pálmar Örn málaði málverk í hlutum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: Sigtryggur Ari/DV

Listamaðurinn Pálmar Örn Guðmundsson notaði nýja aðferð þegar hann málaði síðustu mynd sína. Í stað þess að mála myndina sem eina heild, tók hann fyrir eitt svæði myndarinnar í einu og kláraði.

„Ég málaði myndina aðeins öðruvísi en ég er vanur. Yfirleitt mála ég eina umferð alla myndina og svo fer ég að fínpússa en nú tók ég hana svæði fyrir svæði og kláraði það nokkurn veginn. Það var skemmtilegra að fylgjast með því þannig,“ segir Pálmar Örn.

Hann birti árangurinn jafnóðum á Facebooksíðu sinni og tók jafnframt upp myndband af framgangi verksins.

Fyrirmyndin er kaffihús í Lúxemborg, Café des Artistes.

Fylgjast má með Pálmari Erni á Facebooksíðu hans, Pálmar Art.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Diane Keaton

Opinbera dánarorsök Diane Keaton
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.