fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Myndband: Pálmar Örn málaði málverk í hlutum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: Sigtryggur Ari/DV

Listamaðurinn Pálmar Örn Guðmundsson notaði nýja aðferð þegar hann málaði síðustu mynd sína. Í stað þess að mála myndina sem eina heild, tók hann fyrir eitt svæði myndarinnar í einu og kláraði.

„Ég málaði myndina aðeins öðruvísi en ég er vanur. Yfirleitt mála ég eina umferð alla myndina og svo fer ég að fínpússa en nú tók ég hana svæði fyrir svæði og kláraði það nokkurn veginn. Það var skemmtilegra að fylgjast með því þannig,“ segir Pálmar Örn.

Hann birti árangurinn jafnóðum á Facebooksíðu sinni og tók jafnframt upp myndband af framgangi verksins.

Fyrirmyndin er kaffihús í Lúxemborg, Café des Artistes.

Fylgjast má með Pálmari Erni á Facebooksíðu hans, Pálmar Art.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.