fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag.

Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku en kom heim árið 2017.

,,Þetta mun gera minn feril sem knattspyrnumanns betri, ég sá ekki tækifæri til þess í Stjörnunni.“

Ágúst Leó Björnsson samdi við ÍBV á dögunum en hann kom líkt og Dagur frá Stjörnunni.

,,Við vorum saman í Stjörnunni og svo Aftureldingu í sumar, ÍBV núna. Við komum saman í pakka.“

Máni Austmann, bróðir Dags er í Stjörnunni. Mun hann koma? ,,Nei, það er mjög fínt að losna frá honum,“ sagði Dagur léttur.

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir