fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Gylfi Þór: Ég hef alveg séð það svartara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er í góðu standi, ég er búinn að spila eiginlega allar mínútur síðan að ég kom til Everton og er bara spenntur fyrir Tyrkjaleiknum núna,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Gylfi kom til Everton í sumar frá Swansea en gengi liðsins á þessari leiktíð hefur valdið talsverðum vonbrigðum og situr liðið í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 7 stig eftir fyrstu sjö leikina, tveimur stigum frá fallsæti.

„Það sjá það allir að við erum ekki alveg að spila eins og fólk bjóst við. Við erum ekkert rosalega langt frá því að ná að snúa þessu við en það eru svona litlir hlutir sem við þurfum að laga, bæði varnarlega og sóknarlega.“

„Það eru nýjir leikmenn þarna og hlutirnir ekki alveg að ganga en ég hef fulla trú á því að við náum að snúa þessu við.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar