fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Rúnar Alex: Sjokkerandi að við séum á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er snilld, 29 stiga hiti, geggjað hótel og bara mjög fínt hérna,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með betri markatölu.

„Ég kom seint í gær og þá var æfing og fundur um Tyrkina en ég held að það sé erfitt að vera ekki spenntur yfir þessu öllu saman. Möguleikar okkar eru góðir held ég, liðið hefur verið í þessari stöðu áður og strákarnir hafa alltaf skilað sínu.“

„Menn hafa spilað svona mikilvæga leiki áður og ég held að við getum farið kokhraustir inní þetta. Þetta eru allt mjög flottir strákar og það er búið að taka mjög vel á móti mér hérna.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir