fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Kristján Guðmunds: Eigum ekki að brjóta þarna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var að vonum súr eftir 3-2 tap gegn Blikum í dag. Sigurmark Breiðabliks kom í blálokin.

,,Þetta er verulega svekkjandi en þessi tvö mörk eru einu mörkin sem við höfum fengið á okkur í uppbótartíma í allt sumar,“ sagði Kristján.

,,Það er ferlega vont að fá þau á sig núna. Í bæði skiptin eigum við auðveldlega að verjast þessu. Í Hafnafirði eigum við að koma boltanum mun betur frá okkur og núna eigum við ekki að vera að brjóta þarna.“

,,Þetta var allt of þungur leikur hjá okkur, við erum of þungir en komumst samt tvívegis yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð