fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Ellert Finnbogi: Loksins náðum við að klára þetta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ógeðslega sætt að klára þetta. Við erum búnir að vera núna fjögur ár í úrslitakeppninni og náðum loksins að klára þetta núna,“ sagði Ellert Finnbogi Eiríksson, fyrirliði KH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Kórdrengjum í kvöld.

Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH á 39 mínútu og lokatölur því 1-1. KH vann fyrri leikinn 1-0 og mun því leika í 3. deildinni næsta sumar.

„Þetta er búið að vera mjög gaman í sumar en auðvitað aðeins upp og niður. Við ætluðum að vinna riðilinn okkar en það tókst ekki en við unnum hérna í dag þannig að markmiðinu er náð.“

„Þetta var bara geðveiki þessi leikur. Mikil barátta og Kórdrengir eiga stórt hrós skilið, þeir mættu hérna og voru geggjaðir en heilt yfir þá fannst mér við eiga þetta skilið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool