fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Raggi Sig er með kröfur – Eigum að vinna þessa tvo leiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum búnir að koma okkur í frábæra stöðu,“ sagði Ragnar Sigurðsson varnarmaður Íslands við 433.is í Helsinki í dag.

Liðið æfði í Helsinki í dag en leikið er við Finnland í undankeppni HM á laugardag og síðan Úkraínu á Laugardalsvelli á þriðjudag.

Strákarnir eru á toppi riðilsins ásamt Króatíu og fjórir leikir eru eftir, það er því mikið undir.

,,Við horfum á þessa tvo leiki sem leiki sem við eigum að vinna, maður hefur hugsað mikið um þessa leiki. Maður hefur hugsað rosalega mikið um þetta.“

Ísland vann fyrri leikinn í riðlum með mikilli dramatík í Laugardalnum þar sem Ragnar skoraði sigurmarkið á 96. mínútu.

,,Þeir líta á fyrri leikinn sem stolinn sigur af þeim, ég skil það alveg. Markmaðurinn hjá þeim átti einn besta leik sem ég hef séð markvörð spila.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði