fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Gugga niðurbrotin í viðtali: Þetta má ekki enda svona

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, var gríðarlega sár í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss á EM í Hollandi.

Ísland er í slæmri stöðu eftir tapið en liðið tapaði einnig fyrsta leiknum gegn Frökkum 1-0.

,,Fyrst og fremst er ég sorgmædd. Þetta er erfitt, þetta er erfitt kvöld,“ sagði Guðbjörg eftir leikinn.

,,Tilfinningin núna er eins og við höfum kastað þessu frá okkur. Gegn Frakklandi fór ég stolt af velli, við gerðum allt en við komumst ekki alveg upp á það level í kvöld.“

,,Þegar við skorum var ég bara ‘jess, þetta er okkar móment’ en því miður þá komst Ramona upp að endalínu og gaf hann út.“

,,Við erum búnar að leggja svo mikið á okkur og þetta má bara ekki enda svona. Ég krossa fingur að Frakkland rúlli yfir Austurríki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir