fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Erlendir blaðamenn við Hörpu: Hver er að sjá um barnið?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Við vorum auðvitað mjög svekktar eftir gærdaginn, af því að við vorum svo nálægt þessu en ég held að við höfum náð að skilja ágætlega við leikinn í gær,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins úr víti en dómurinn þótti afar harður.

„Það var ólýsanlegt að koma inná í gær. Við áttum stúkuna og völlinn og unnum klárlega þar. Þetta var móment sem maður upplifir ekki oft og ég reyndi í raun bara að taka alla þá orku sem þetta gaf mér og nýta hana.“

„Ég hef fulla trú á því að Kalli sé með þetta, ég ætla að reyna ræða það sem minnst bara. Hann er bara með hann þegar hann er með hann og þannig er það,“ sagði Harpa lauflétt.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir