fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Olga Færseth: Nei, ég hefði hlegið að þér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðskonan Olga Færseth er mætt til Hollands og mun fylgjast með Íslandi spila gegn Frakklandi á EM í kvöld.

Olga er spennt fyrir leik kvöldsins og telur hún að íslenska liðið eigi möguleika á að ná í ágætis úrslit.

,,Leikurinn leggst ótrúlega vel í mig. Við vitum það að Frakkarnir eru gríðarlega sterkar og þetta verður erfitt,“ sagði Olga.

,,Það er þó eitthvað sem segir mér að við eigum smá séns og það er vonandi að stelpurnar nýti sér það.“

,,Við þurfum að halda þeim í núllinu, þar liggja okkar möguleikar. Ef við náum að halda þeim í núlli þá er aldrei að vita hvort við náum inn einu.“

,,Mig langar sérstaklega að hrósa fjölmiðlum hvað þeir hafa tekið mikinn þátt í þessu með stelpunum. Þetta er að verða eins best verður á kosið.“

Nánar er rætt við Olgu hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir