fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433

Olga Færseth: Nei, ég hefði hlegið að þér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðskonan Olga Færseth er mætt til Hollands og mun fylgjast með Íslandi spila gegn Frakklandi á EM í kvöld.

Olga er spennt fyrir leik kvöldsins og telur hún að íslenska liðið eigi möguleika á að ná í ágætis úrslit.

,,Leikurinn leggst ótrúlega vel í mig. Við vitum það að Frakkarnir eru gríðarlega sterkar og þetta verður erfitt,“ sagði Olga.

,,Það er þó eitthvað sem segir mér að við eigum smá séns og það er vonandi að stelpurnar nýti sér það.“

,,Við þurfum að halda þeim í núllinu, þar liggja okkar möguleikar. Ef við náum að halda þeim í núlli þá er aldrei að vita hvort við náum inn einu.“

,,Mig langar sérstaklega að hrósa fjölmiðlum hvað þeir hafa tekið mikinn þátt í þessu með stelpunum. Þetta er að verða eins best verður á kosið.“

Nánar er rætt við Olgu hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi