fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Sara Björk: Maður fékk bara kökk í hálsinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var spennt er við ræddum við hana fyrir brottför til Hollands í dag.

Íslenska landsliðið var kvatt á skemmtilegan hátt með flottu myndbandi en liðið er á leið á EM 2017.

,,Það er ótrúlega gaman að sjá þetta myndband. Maður fékk bara kökk í hálsinn og stuðningurinn er geggjaður sem við erum að fá,“ sagði Sara.

,,Maður labbaði hér í gegn og að fá þennan stuðning er rosaleg. Það kemur bara enn meiri pressa.“

,,Þetta er að bresta á. Við vorum aðeins léttari á æfingu í morgun en svo fer maður í fötin og fer upp á Leifsstöð og nú er maður kominn með mikinn fiðring í magann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugnast ekki hugmyndin en KSÍ veitir ekki af peningnum

Hugnast ekki hugmyndin en KSÍ veitir ekki af peningnum
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Í gær

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin