fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Andri Rúnar: Þessi Joe and the Juice kynslóð eru allir með eitthvað djöfulsins tagl

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. júní 2017 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður í kvöld eftir 3-1 sigur á ÍBV. Andri gerði tvö mörk í leiknum.

,,Það fer að koma að ég fái hundleið að vera alltaf í viðtölum! Nei nei, þetta er svosem allt í lagi,“ sagði Andri.

,,Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en það dró af okkur í seinni og ég held að við höfum ekki fengið færi.“

,,Við erum spurðir viku eftir viku hvort við höfum trúaað því fyrir tímabilið að við yrðum hérna. Það var held ég enginn sem bjóst við þessu.“

Aron Freyr Róbertsson þurfti að fara í klippingu eftir leik en hann tapaði veðmáli sem gert var fyrir mót.

Meira:
Myndband: Aron tapaði veðmáli – Taglið klippt af

,,Þessi Joe and the Juice kynslóð eru allir með eitthvað djöfulsins tagl þarna við tókum eitt veðmál við Aron að ef við værum með 15 stig eftir 8 umferðir þá myndi þetta fjúka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana