fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Andri Rúnar: Þessi Joe and the Juice kynslóð eru allir með eitthvað djöfulsins tagl

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. júní 2017 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður í kvöld eftir 3-1 sigur á ÍBV. Andri gerði tvö mörk í leiknum.

,,Það fer að koma að ég fái hundleið að vera alltaf í viðtölum! Nei nei, þetta er svosem allt í lagi,“ sagði Andri.

,,Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en það dró af okkur í seinni og ég held að við höfum ekki fengið færi.“

,,Við erum spurðir viku eftir viku hvort við höfum trúaað því fyrir tímabilið að við yrðum hérna. Það var held ég enginn sem bjóst við þessu.“

Aron Freyr Róbertsson þurfti að fara í klippingu eftir leik en hann tapaði veðmáli sem gert var fyrir mót.

Meira:
Myndband: Aron tapaði veðmáli – Taglið klippt af

,,Þessi Joe and the Juice kynslóð eru allir með eitthvað djöfulsins tagl þarna við tókum eitt veðmál við Aron að ef við værum með 15 stig eftir 8 umferðir þá myndi þetta fjúka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot