fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Alfreð: Þeir voru slakari en ég bjóst við

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Frábært tilfining að klára þetta í lokin og halda þessu geggjaða recordi hérna á heimavelli,“ sagði Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld.

Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Ísland.

Liðið fer því í 13 stig í I-riðli og er nú jafnt Króötum að stigum þegar sex leikir eru búnir að riðlakeppninni.

„Ef eitthvað lið átti að skilið að vinna þá vorum það við. Við vorum að halda áfram að berjast og sóttum á þá allan tímann þannig að við sóttum okkar lukku í þessum leik.“

„Mér fannst þetta verðskuldaður sigur þótt jafntefli hefði kannski verið sanngjarnt líka. Það er erfitt að segja eftir einn leik þegar menn hafa ekki spilað í langan tíma en það var smá deyfð í okkur þegar að við vorum með boltann en annars sást það ekki fannst mér.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR