fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Gylfi: Aldrei séð bolta vera jafn lengi að fara í markið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum í skýjunum í kvöld eftir magnaðan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM.

,,Þetta gerist mjög hægt. Ég tek aukaspyrnu og svo sé ég hödda stökkva upp og ég sé ekki hvort hann skalli hann eða hvort þetta fari af öxlinni á honum. Ég hef aldrei séð bolta vera jafn lengi að fara í markið,“ sagði Gylfi.

,,Þetta var ekkert örugglega frábær skemmtun að horfa á fyrr en í lokin en mér fannst við alltaf hafa góð tök á leiknum. Þeir sköpuðu ekki mikið.“

,,Þegar 85 mínútur voru komnar á klukkuna þá fór maður að hugsa hvort þetta myndi enda 0-0 en við gáfumst ekki upp og það var mikilvægt að ná þessu marki, annars værum við í fjórða sæti riðilsins.“

,,Við höfum farið vel yfir þeirra varnarleik og sóknarleik. Það hefur verið mikið af fundum sem er ekki það skemmtilegasta í heimi en það skilar sér og þess virði þegar þú vinnur svona lið.“

Við biðjumst afsökunar á hljóðinu í myndbandinu sem er aðeins á eftir mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun