fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Rúnar Páll: Þurfum að vera klókir að ná okkur niður eftir leiki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2017 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 8-liða úrslit bikarisns í dag en þar er stórleikur þar sem Stjarnan og KR mætast.

Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar býst við erfiðum leik en leikið er í byrjun júlí.

,,Það er lítið um auðvelda leiki á þessu stigi, við leggjum allt í sölurnar til að komast áfram,“ sagði Rúnar Páll við 433.is í dag.

Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi deildinni á sunnudag þegar liðið fékk skell gegn FH.

,,Við erum búnir að jafna okkur á því, við þurfum að vera klókir í því að ná okkur niður eftir leiki sama hvort maður vinnur eða tapar.“

,,Núna er það bara næsti leikur á móti Víking eftir landsleikjahlé, það verður erfiður leikur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni