fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Hólmbert: Jobbi er bara assist machine í bakverðinum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum sáttur með 3-1 sigur liðsins á Fjölni í dag en Hólmbert gerði tvö í leiknum.

,,Hörkuleikur, þeir unnu FH í síðasta leik og þeir geta unnið alla í þessari deild þetta lið og við mættum þeim að alvöru,“ sagði Hólmbert.

,,Þetta hefur byrjað ágætlega frekar en síðasta sumar og það er jákvætt. Er það ekki jákvæð tölfræði? Næst þegar maður skorar veit maður að þau verða tvö.“

,,Jobbi er bara assist machine þarna í vinstri bakverðinum þannig við erum hrikalega ánægðir með hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi